Plebbana skal halda í bandi

Síðasta ár hefur vissulega verið erfitt elítunni. Brexit var ekki vinsælt í heimi fjármála, og sömuleiðis studdi Wall Street Hillary Clinton nánast einhuga. Hvernig getur það eiginlega gerst að efri stéttirnar ná ekki fram sínu, þrátt fyrir þau gríðarlegu auðæfi sem þau búa yfir?

Eftir þessar niðurstöður hefur byrjað glytta í hið rétta andlit elítunnar. Fátæka fólkið er heimskt, stjórnað af tilfinningum, veit ekki hvað er þeim fyrir bestu. Það á bara að vera þægt og láta stjórna sér.

Svona fyrirlitning á fátæku fólki er ekki hægt að taka sem merki um neitt annað en að stéttaskipting sé á hraðri uppleið. Þá er voðinn vís.


mbl.is Tilfinningar fram yfir staðreyndir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 identicon

I Bandaríkjunum var það bara fólk með tekjur undir meðallagi sem kaus Clinton í meirihluta. Trump vann meirihluta hátekju og meðaltekjufólks.

jójó (IP-tala skráð) 8.12.2016 kl. 05:03

2 Smámynd: Ívar Jónsson

Það segir ekki alla söguna. Þökk sé kosningakerfi kanans er það meirihluti ríkjanna sem skiptir öllu máli, og það voru "Rust Belt" ríkin sem óvænt tryggðu Trump embættið. Eins og nafnið gefur til kynna eru þau ríki ekki mjög vel stödd efnahagslega.

Ívar Jónsson, 8.12.2016 kl. 07:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ívar Jónsson

Höfundur

Ívar Jónsson
Ívar Jónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband