Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Plebbana skal halda í bandi

Síđasta ár hefur vissulega veriđ erfitt elítunni. Brexit var ekki vinsćlt í heimi fjármála, og sömuleiđis studdi Wall Street Hillary Clinton nánast einhuga. Hvernig getur ţađ eiginlega gerst ađ efri stéttirnar ná ekki fram sínu, ţrátt fyrir ţau gríđarlegu auđćfi sem ţau búa yfir?

Eftir ţessar niđurstöđur hefur byrjađ glytta í hiđ rétta andlit elítunnar. Fátćka fólkiđ er heimskt, stjórnađ af tilfinningum, veit ekki hvađ er ţeim fyrir bestu. Ţađ á bara ađ vera ţćgt og láta stjórna sér.

Svona fyrirlitning á fátćku fólki er ekki hćgt ađ taka sem merki um neitt annađ en ađ stéttaskipting sé á hrađri uppleiđ. Ţá er vođinn vís.


mbl.is Tilfinningar fram yfir stađreyndir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Ívar Jónsson

Höfundur

Ívar Jónsson
Ívar Jónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband